Hvalir | skolavefurinn.is

Hvalir

Vefslóð

Lýsing

Skólavefurinn býður ykkur hér upp á heildstætt námsefni um þá hvali sem hafast við á norðurhjara veraldar. Bæði er hægt að nálgast efnið í útprentanlegu formi og í margmiðlunarformi.

Margmiðlunarhlutinn skiptist í þrennt:

  • Almenn umfjöllun
  • Einstakir hvalir
  • Æfingar og leikir

Útprentanlega efnið skiptist einnig í:

  • Almenn umfjöllun

Skiptist hún í 8 meginkafla sem margir hverjir greinast í fleiri undirkafla. Í heild sinni telur þessi hluti 28 bls. með verkefnum og svörum við þeim. - Hægt er nálgast þennan hluta í heilu lagi eða þá að prenta kaflana út hvern fyrir sig.

  • Einstakir hvalir

Þar er boðið upp á sérstaka umfjöllun um 8 skíðishvali og 8 tannhvali.

Efnið var að hluta til unnið fyrir styrk frá NAMMCO og kunnum við þeim góðar þakkir fyrir. Þá nutum við aðstoðar Hafrannsóknarstofnunar Íslands og færum þeim einnig kærar þakkir fyrir þeirra framlag. Sérstakar þakkir fær Droplaug Ólafsdóttir fyrir prófarkarlestur og gagnlegar ábendingar.

Skolavefurinn Menu