Orð og mynd | skolavefurinn.is

Orð og mynd

Leikurinn Orð og mynd er bæði gagnlegur og skemmtilegur en hann þjálfar fyrst og fremst lestur og almennan lesskilning.  Hægt er að nálgast fjöld leikja í þessum flokki. Leikirinir eru allir byggðir upp á sama hátt, nema hvað letrið og myndirnar eru stærri í sumum og auk þess færri myndir að glíma við. Höfum við raðað leikjunum þannig að þeir léttustu eru efst.    Þá vísar efsti tengillinn inn á yfirsíðu þessara leikja.