Litabækur með meiru | skolavefurinn.is

Litabækur með meiru

Litabækur eru góð leið til að þjálfa alls kyns færniþætti hjá börnum og þá finnst flestum börnum skemmtilegt að lita í slíkar bækur.  Hér er hægt að nálgast stuttar þematengdar litabækur til að leyfa börnunum að lita og þá vekjum við sérstaka athygli á því sem við köllum öðruvísi litabækur, en þar eiga börnin að bæta inn í myndirnar og lita svo. Það er um að gera að kynna sér vel það sem er í boði og svo bætum við reglulega við nýju efni.