Föndur | skolavefurinn.is

Föndur

Á Skólavefnum er að finna gríðarlegt magn af alls kyns hugmyndum og leiðbeiningum að föndri.  Efnið er alls konar og ætti hver og einn að finna eitthvað við hæfi. Efnið er flokkað í stafrófsröð eftir heiti, en ekki eftir því um hvers konar föndur er að ræða.  Ef þið vilduð fá efnið betur niðurflokkað, sendið okkur þá tölvupóst.  Annars er bara að skoða allt efnið og fylgjast vel síðunni með því við bætum nýju efni við reglulega.