Málörvunaræfingar | skolavefurinn.is

Málörvunaræfingar

Málörvun er mikilvæg fyrir lesþroska og rökhyggju hjá börnum.  Hér bjóðum við upp á valdar æfingar eða hugmyndir að málörvunaræfingum sem börn hafa bæði gagn og gaman af að glíma við.