Leikskólamappan | Skólavefurinn

Leikskólamappan

Útprentanlegt efni

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Gerðu hring utan um þann sem er öðruvísi, Völundarhús, Skemmtileg bókamerki, Að teikna það sem við heyrum, Vissir þú?, Saga (Gott ráð).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Á leikvellinum, Að ferðast um hnöttinn, Skemmtilegt pappafólk, Leikur að litum, Vissir þú? (Fánar), Saga.

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Pörun, Hugarflugið, Að búa til sín eigin nafnspjöld, Ég er svo frábær, Vissir þú? (Hjartað), Saga (Álagaskógurinn).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Sumargleði, Fljúgandi teppi, Vinafánar, Að hitta í mark, Vissir þú?, Saga (Velvakandi og bræður hans).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Merktu við eins mynd, Sumar, vetur, vor og haust, Að búa til mósaík-mynd, Ávöxtur vikunnar, Vissir þú? (Býflugur), Saga (Hvernig fíflarnir urðu til).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Ræðið það sem er á myndinni og litið, Völundarhús, Bókaormurinn, Að leika sér með sögur, Vissir þú? (Demantar), Saga (Ljónið).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Pörun, Kortalestur og vörðusmíð, Að leira eigin tilfinningar, Efnisbúta-sprellarar, Vissir þú? (Tennur), Saga (Kóngssonurinn á vatnsbotninum).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Hvað gerðist?, Hugarflugið (Að verða fullorðinn), Skemmtilegir minningabolir, Leikum okkur með búninga, Vissir þú? (Flug), Saga (Heimska skjaldbakan).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Pörun, Að slaka á og njóta augnabliksins, Að föndra okkar eigin vasa, Orðadans, Vissir þú? (Geimferðir), Saga (Hérinn og skjaldbakan).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Segið söguna við myndirnar, Hugmyndahornið, Skemmtilegir söguteningar, Skemmtileg tískusýning, Vissir þú? (Kýr á Indlandi), Saga (Litla stúlkan sem ekki nennti að vinna).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Merkið við myndina sem kemur á undan, Matur og minningar, Leikskóla-garðurinn, Trefladansinn, Vissir þú? (Mammútar), Saga (Sagan af fíflinum).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Pörun, Völundarhús, Blóm í vexti, Að teygja sig og beygja, Vissir þú? (Mörgæsir), Saga (Kóngsdóttirin og betlarinn).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Merkið við myndina sem kemur á undan, Orð úr orði, Fiðrildafætur, Boltaleikir, Vissir þú? (Norðurljósin), Saga (Álfarnir og skóarinn).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Pörun, Orð úr orði, Glitrandi regndropar, Hæðarmælingar, Vissir þú? (Ólympíuleikarnir), Saga (Karlsdæturnar þrjár).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Pörun, Að fela hlut, Hæfileikaríkar tásur, Líkamshlutar og líffæri, Vissir þú? (Jörðin), Saga (Tveir skólapiltar).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Pörun, Ég hugsa mér..., Haust-myndir úr laufblöðum, Blöðrudans, Vissir þú? (Pýramídar), Saga (Sagan af þrem kóngssonum).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Gerðu hring utan það sem er öðruvísi, Hver er talan mín?, Heimagerð dúkka, Hefurðu heyrt í ...?, Vissir þú? (Regn), Saga (Landnám Íslands).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Gerðu hring utan um það sem er eins, Lýsingarorð, Litrík leirmunstur – Steingervingar, Flutningadagur, Vissir þú? (Súmó-glíma), Saga (Landnám Íslands).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Gerið hring utan um eins myndir, Hver er talan mín?, Öðruvísi málning, Æfingateningar, Vissir þú? (Suða vatns), Saga (Landnám Íslands).

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Gerið hring utan um eins myndir, Brúðan leysir vandann, Plastfilmulistaverk, Laufblaða-safnbækur, Vissir þú? (Vigdís Finnbogadóttir), Saga (Ajóga).

Leikskólamappan er safn alls kyns verkefna sem á sínum tíma voru boðin í vikulegum skömmtum og hægt var að prenta út eftir hentugleika hvers og eins.  Voru 5 – 6 verkefni í hverjum pakka. Var um að ræða verkefni í föndri, þjálfunaræfingar í tölum og lestri, leikir og hvað eina. Pakkarnir eru yfir 150 talsins og það gerir tæplega 1000 verkefni. Ekki lítill verkefnabanki það.