Heimspekingar fyrr og nú | skolavefurinn.is

Heimspekingar fyrr og nú

Vefslóð

Lýsing

Heimurinn, eðli hans og uppbygging hefur löngum valdið mönnum heilabrotum. Í aldanna rás hefur orðið til hópur manna sem við í daglegu tali köllum heimspekinga, sem hafa það að markmiði að finna röklegt samhengi tilverunnar, þannig að við getum skilið hana betur og áttað okkur á tilgangi lífsins. Á þessari síðu bjóðum við upp á kynningar á helstu heimspekingum sögunnar, kenningum þeirra og niðurstöðum sem þeir komust að. Efnið er boðið í þægilegum og aðgengilegum einingum sem hentar bæði einstaklingum og kennurum. Efnið er unnið af Dr. Geir Sigurðssyni heimspekingi. Auk þess sem hægt er að nálgast heimspekiefni okkar í aðgengilegum vefbúningi bjóðum við upp á 6 sérútbúin kennsluhefti til útprentunar.

Skolavefurinn Menu