Enska 1 - Lestur, lesskilningur, bókmenntir | Skólavefurinn

Enska 1 - Lestur, lesskilningur, bókmenntir

Á þessari síðu getið þið nálgast fjölda lestexta af ólíkum uppruna í mismunandi stærðum og gerðum allt eftir því hvað hentar hverjum og einum hverju sinni. Við höfum flokkað efnið annars vegar í stærra efni og hins vegar í minna efni og er þá einkum litið á umfang viðkomandi verks. Efninu innan hvers flokks er nokkurn veginn raðað niður eftir þyngd, en við biðjum ykkur þó að hafa varann á hvað það varðar. Til að auðvelda ykkur leitina höfum við þó auðkennt það sem við teljum henta efstastigi, miðstgii og yngsta stigi. Slík flokkun er þó bara viðmið en ekki regla. Við hvetjum ykkur til að skoða síðuna vel og láta okkur vita ef eitthvað orkar tvímælis eða þið viljið hafa eitthvað á annan veg.