Stærðfræði og tölur | skolavefurinn.is

Stærðfræði og tölur

Hér er bjóðum við fjölbreytt úrval af alls kyns efni í stærðfræði fyrir unga og áhugasama stærðfræðinga. Oftast er um að ræða verkefni á einu blaði en svo viljum sérstaklega benda á sjö skjöl undir yfirheitinu Stubbastærðfræði en það er samfellt efni sem telur samtals 56 blaðsíður. Hér er á ferðinni vandað þjálfunarefni í stærðfræði fyrir yngstu krakkana þar sem grunnhugtök eru kynnt og brú byggð yfir í frekara nám.