Krakkasíðan - Útprentanlegt efni | skolavefurinn.is

Krakkasíðan - Útprentanlegt efni

Á þessari síðu höfum við safnað saman útprentanlegu efni sem hentar krökkum á öllum aldri. Hér er um stóran verkefnabanka að ræða með fjölbreyttu efni þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi, hvirt heldur það eru sögur, litabækur, þrautir, föndur, leikir og hvað eina. Það er lítils að telja það upp hér, því sjón er sögu ríkari og um að gera að fara og skoða þetta á vefnum.