Landnámið: Fundur Íslands | skolavefurinn.is

Landnámið: Fundur Íslands

Í Aðalnámskrá í samfélagfræði er talað um að nemendur eigi strax í fyrsta bekk að tileinka sér frásagnir af landnámsmönnum og þekkja nöfn nokkurra. Það eigi síðan að byggja ofan á það í næstu bekkjum. Hér fyrir neðan finnið þið frásagnir af fundi Íslands, þar sem búið er að laga textann að yngri nemendum. Góð verkefni fylgja með. Þá er einnig boðið upp á sama námsefni á vefsíðu í mjög skemmtilegri og aðgengilegri útgáfu.