Leikir | Skólavefurinn

Leikir

Leikir

Hjálpaðu Ragga riddara að finna Pálu prinsessu.

Það að leika sér með bolta er ekki bara skemmtilegt, það hefur einnig mikið þjálfunargildi fyrir barnið og nýtist vel sem undirbúningur fyrir að læra hluti eins og að skrifa. Hægt er að velja á milli margra leikja með bolta. Hér eru nokkrar hugmyndir.

Þessi leikur er góð æfing fyrir krakkanna til að æfa nákvæmni, og fá tilfinningu fyrir staðsetningu hluta.

Leikur með hreyfingar og líkamsstöður.

Skemmtilegur dans með blöðrur við mismunandi tónlist.

Einn er sá leikur sem ekkert þarf með nema ímyndunaraflið og er hægt að nota fyrir ólíka aldurshópa. Nefnist hann: Ég hugsa mér... og felst í því að þátttakendur skiptast á að hugsa sér einhvern hlut, persónu eða t.a.m. teiknimyndafígúru sem hinir í hópnum eiga svo að uppgötva.

Leikur með ímyndunaraflið.

Leikur með ímyndunaraflið.

Leikur með tölurnar.

Farið með börnunum í gönguferð um náttúruna og búið til safnbækur úr laufblöðum sem þið finnið.

Skemmtilegur Parísarleikur með bókstöfum.

Dans með trefla.

Fyrsti skóladagurinn er að hefjast og vinirnir Sunna og Friðrik eru full tilhlökkunar! En til þess að komast í skólann þurfa þau að labba í gegnum svolítið skógarþykkni, og þau eru hrædd um að villast og verða of sein. Getur þú hjálpað þeim að finna réttu leiðina svo að þau komist á réttum tíma?

Gormur geimstrákur finnur ekki geimfarið sitt. Getur þú hjálpað honum að finna það, svo hann komist heim til sín?

Hér er að finna bæði hugmyndir að leikjum og leiki sem á að vinna beint á blað, s.s. völundarhús og fleira.