Á vefsíðuútgáfunni er hægt að nálgast gagnvirkar orðskýringar og heyra textana upplesna af höfundi. Þar er einnig hægt að nálgast útprentanlegar útgáfur með verkefnum.