Sölvi Helgason: Óblíð örlög listamanns á erfiðum tímum | skolavefurinn.is

Sölvi Helgason: Óblíð örlög listamanns á erfiðum tímum

Um er að ræða námsefni sem hentar vel með námsefninu um heimastjórnina. Efnið speglar svolítið annan raunveruleika sem er engu síður mikilvægur og kallað er eftir í námskrá. Í námskrá segir að nemendur  eigi að afla ,,sér upplýsinga úr ritum, af myndum og Netinu um lífshlaup, þjóðfélagsstöðu, verk og einkenni einstakra listamanna og hópa þeirra." Í þeirri upptalningu er minnst á Sölva Helgason. Enn sem komið er er efnið einungis í útprentanlegri útgáfu (27 bls.) en upplesin vefútgáfa bætist við innan skamms.