Lesskilningsæfingar og þrautir af ýmsu tagi | Skólavefurinn

Lesskilningsæfingar og þrautir af ýmsu tagi

Útprentanlegt efni

Skemmtilegar stafasögur til að nota við lestrarkennslu, gagnvirkar og til útprentunar.
Ítarlegar kennsluleiðbeiningar eftir höfund fylgja.

19 blaðsíðna hefti með fjölbreyttum þrautum.

Finndu það sem er ólíkt á myndunum. 4 blaðsíðna hefti, ásamt lausnum.

Finndu það sem er ólíkt á myndunum. 10 blaðsíðna hefti, ásamt lausnum.

6 skemmtilegar þrautir, ásamt lausnum.

Við erum alltaf að leita að góðu efni sem kveikir áhuga á lestri og eflir skilning hjá ungu fólki. Hér er boðið upp á fullt af áhugaverðu efni sem hugsað er til þess og er alltaf að bætast við nýtt efni.