Sögur með verkefnum | skolavefurinn.is

Sögur með verkefnum

Hér getið þið nálgast og prentað út aragrúa af skemmtilegum sögum sem allar eru með verkefnum sem miðast fyrst og síðast við það að örva áhugann og efla almennan skilning.  Margar af sögunum er einnig að finna á vefsíðum (sjá vefefni) og þar er hægt að hlusta á þær flestar upplesnar. Sögurnar henta vel til að upplestrar fyrir krakka og þá eru margar þeirra ágætar til þess að þjálfa lestrarhraða og færni.