Two Minute Mysteries | skolavefurinn.is

Error message

Þú þarft að skrá þig inn til að hafa aðgang að þessu efni.

Two Minute Mysteries

Efsta stig

Sex stuttar sakamálaþrautir sem byggjast á stuttum textum (hálf til heil bls. hver) þar sem ákveðin atburðarás er rakin og útfrá þeim vísbendingum sem þar er að finna eiga nemendur að finna sökudólginn. Hér reynir bæði á enskuna og almenna rökhugsun. Lausnir eru í sérskjali.