Hér á þessari síðu eru tenglar í útprentanlegt efni fyrir miðstig í stærðfræði sem hægt er að nálgast á vefnum. Efnið er annars vegar flokkað eftir bekkjum og hins vegar eftir umfangi þess.
Veldu bekk:
Veldu stærð efnis:
Heimadæmarenningar
36 renningar; 18 bls. Dæmi í samlagningu, frádrætti, margföldun, deilingu, orðadæmum o.fl.
Heimadæmarenningar [svör]
Svör við heimadæmarenningunum.
Hlutföll og prósentur: Dæmasafn 1 (7.b.)
3 bls. hefti. Hentar vel fyrir 7. bekk.
Mynstur og algebra: Dæmasafn (7.b.)
2 bls. Hentar vel fyrir 7. bekk.
Mælieiningar
10 blaðsíðna kennsluhefti þar sem farið er yfir millimetra, kílógrömm, desilítra og allt þar á milli. Æfingadæmi og svör fylgja.
Prófasíðan - þjálfun fyrir próf
Á þessari síðu bjóðum við upp á valið þjálfunarefni í völdum námsgreinum til að hjálpa nemendum að undirbúa sig fyrir próf.
Prósentur [svör]
Svarhefti.
Prósentur [svör]
Svarhefti.
Reikniaðgerðir og tölur: 1. hefti
8 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni.
Reikniaðgerðir og tölur: 2. hefti
8 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni.
Reikniaðgerðir: Dæmasafn 1 (7.b.)
4 bls. hefti. Hentar vel fyrir 7. bekk.
Reikniaðgerðir: Dæmasafn 2 (7.b.)
3 bls. hefti. Hentar vel fyrir 7. bekk.
Reikningur og aðgerðir: Hefti 1
Vandað þjálfunarefni sem nýtist vel til undirbúnings fyrir próf (11 bls.).
Reikningur og aðgerðir: Hefti 2
Vandað þjálfunarefni sem nýtist vel til undirbúnings fyrir próf (10 bls.).
Reikningur og aðgerðir: Hefti 3
Vandað þjálfunarefni sem nýtist vel til undirbúnings fyrir próf (9 bls.).
Reikningur og aðgerðir: Hefti 4
Vandað þjálfunarefni sem nýtist vel til undirbúnings fyrir próf (8 bls.).
Rúmfræði og mælingar
3 bls. hefti með dæmum í rúmfræði og mælingum.
Rúmfræði og mælingar: Dæmasafn 1 (7.b.)
5 bls. hefti. Hentar vel fyrir 7. bekk.
Rúmfræðihefti fyrir 5. bekk
29 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni. Höfundur er Árni Jón Hannesson, kennari við Varmárskóla.
Rúmfræðihefti fyrir 6. bekk
35 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni. Höfundur er Árni Jón Hannesson, kennari við Varmárskóla.
Rúmfræðihefti fyrir 7. bekk
44 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni. Höfundur er Árni Jón Hannesson, kennari við Varmárskóla.
Sjötti hluti, þriðjungur og helmingur
Dæmi í brotareikningi. (2 bls.)
Tölfræði og líkindareikningur: Ýmis dæmi
Ýmis dæmi í tölfræði og líkindareikningi fyrir 5. bekk. 2 bls.
Tölfræði: Hefti 1
Vandað þjálfunarefni sem nýtist vel til undirbúnings fyrir próf (10 bls.).
Tölfræði: Hefti 1 [svör]
Svarhefti.
Tölur og reikniaðgerðir
8 blaðsíðna kennsluhefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni í 6. bekk.
Tölur og reikniaðgerðir [svör]
Svarhefti við 8 blaðsíðna kennsluhefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni í 6. bekk.
Tölur: Dæmasafn 2 (7.b.)
3 bls. hefti. Hentar vel fyrir 7. bekk.
Verkefni í gerð myndrita í Excel
6 verkefni í gerð myndrita í Excel. (3 bls.)