Stærri verk í lestri, lesskilningi og bókmenntum | skolavefurinn.is

Stærri verk í lestri, lesskilningi og bókmenntum

Stærri verkum í íslensku skiptum við niður eins og sjá má hér fyrir neðan. Tungufoss er nýtt námsefni í íslensku fyrir unglingastigið og vanda málið er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig.  Heildstæðir vefir geyma stærstu verkin, en Söguvefir og Íslendingasögur byggja á einstökum sögum sem þó geta verið mjög stórar. Öll eru verkin heildstæð, þ.e. þau hafa að geyma fjölbreytta nálgun, s. s. vefútgáfu, upplestur, útprentanlega útgáfu og fleira.