26. janúar 2017 | Skólavefurinn

26. janúar 2017

Fimmtud., 26/01/2017 - 14:48 -- jokull.admin

Við útskýrum áfram rúmmáls- og flatarmálsreikninga fyrir framhaldsskólanema. Að þessu sinni 7 ný myndbönd þar sem við tökum fyrir sívalninga en slíkt á það til að vefjast fyrir nemendum en með greinargóðum útskýringum þar sem hvert skref er útskýrt verða rúmmáls útreikningar leikur einn.

Types

Lestu

Logo

Button Link