3. stig | skolavefurinn.is

Lestrar
Kassinn
Frábær leið til að þjálfa lesskilning og lestrarhraða.
Hér getur þú valið um texta þar sem  reynt er að notast við styttri orð og setningar án þess þó að skerða innihaldið á nokkurn hátt.   Fimm til sex spurningar með fjórum svarmöguleikum.  Orðalistar fylgja.