11. apríl 2016 | skolavefurinn.is

11. apríl 2016

Þriðjud., 24/01/2017 - 11:21 -- admin

Enn bætist við ný efnisatriði í stærðfræðinni. Að þessu sinni tökum við fyrir ,,horn við hring" í 12 nýjum myndböndum. Um er að ræða ýms horn sem eru innrituð í hring. Aðalega er um er að ræða miðhorn og  ferlihorn og þær reglur sem gilda um þau horn. Mörg önnur hugtök tengjast hornum við hring s.s. miðstrengur, miðja, hornasumma þríhyrnings o.m.fl.

Það er auðvelt að skilja hornafræði í hring þegar grundvallaratriðin eru á hreinu og þegar erfið dæmi eru útskýrð skref fyrir skref.

Types

Lestu

Logo

Button Link