Í dag bjóðum við upp á fyrsta skammtinn af stuðningsefni sem unnið er útfrá námsbókinni Fields of Vision 2 sem víða er kennd. Við höfum sett grunntextana upp með upphleyptum orðskýringum og þá fylgja hverjum texta gagnvirkar efnisspurningar og orðaforðaspurningar. Í þessum fyrsta skammti er að finna fyrstu fjóra textana í bókinni sem allir eru eftir snillinginn Charles Dickens.
Types
Lestu
Logo

