Við erum stöðugt að vinna í að gera ykkur námið auðveldara og í dag bjóðum við ykkur á þjálfunarspurningar í Spyrlinum sem byggja á köflum 1 og 2 í kennslubókinni Líffræði eftir Ólaf Halldórsson sem víða er kennd í framhaldsskólum. Eru þetta 63 spurningar í allt og tilvalið að þjálfa sig í þeim nú þegar hyllir í prófin.
Types
Lestu
Logo

