Það er gott að þekkja umhverfið sitt vel og vera læs á það. Því munum við á næstu misserum bjóða upp á þjálfunarspurningar í flestum algengustu kennileitum í landakorti alheimsins. Við byrjum á höfuðborgum Afríku og hér fáið þið 54 spurningar að glíma við.
Types
Lestu
Logo

