Í dag höldum við áfram að færa ykkur þjálfunarspurningar úr námsbókinni ALMENN LÍFFRÆÐI eftir Ólaf Halldórsson. Er komið að kafla 5 og fjallar þessi kafli um þróun. Spurningarnar úr þessum kafla eru 35. Já, það er gott að prófa sig áfram í þessu og sjá hvað maður kann. Svo getið þið valið um að taka einungis próf úr þeim spurningum sem þið klikkuðuð á annarri tilraun. Allt eftir því hvað hentar hverjum og einum.
Types
Lestu
Logo

