Í dag bjóðum við upp á þjálfunarspurningar úr orðaforða þýsku kennslubókarinnar DaF kompakt A1-B1. Þið getið reynt ykkur við þýsk orð yfir á íslensku. Frábær leið til að efla orðaforðann í þýsku . Orðin sem þið þjálfið í þessum skammti eru 49 talsins.
Types
Lestu
Logo

