25. október 2016 | skolavefurinn.is

25. október 2016

Þriðjud., 24/01/2017 - 11:21 -- admin

Fyrir nokkru buðum við ykkur upp á þjálfunarspurningar úr orðaforða kennslubókarinnar ALMENN LÍFFRÆÐI eftir Ólaf Halldórsson og nú er komið að þriðja skammti.  Er það kafli 3. Já, það er gott að prófa sig áfram í þessu og sjá hvað maður kann. Svo getið þið valið um að taka einungis próf úr þeim spurningum sem þið klikkuðuð á annarri tilraun. Allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. 

Types

Lestu

Logo

Button Link