Og aftur höldum við áfram að þjálfa orðaforðann úr frönsku kennslubókinni Scénario 1. Í dag er það skammtur númer 3. Þið getið valið um að reyna ykkur við frönsk orð og einnig snúið því við og glímt við íslensk orð yfir á frönsku. Frábær leið til að efla orðaforðann í frönsku.
Types
Lestu
Logo

