6. ágúst 2016 | skolavefurinn.is

6. ágúst 2016

Þriðjud., 24/01/2017 - 11:21 -- admin

Fyrir nokkru buðum við ykkur upp á fyrsta skammtinn þar sem sem spurðum út í íslenska ráðherra frá 1904 til 1942. Nú er komið að næsta skammti en það eru árin frá 1942-1970. Eru það 52 spurningar og því samanlagt komnar 102 spurningar. Já, það er gott að vera vel að sér í stjórnmálasögunni á þessum áhugaverðu tímum.

Types

Lestu

Logo

Button Link