Í dag bjóðum við ykkur upp á 62 upprifjunarspurningar í efnafræði. Eru þær ekki byggðar á neinni ákveðinni námsbók sem kennd er í framhaldsskóla, heldur byggja þær á almennri þekkingu í greininni sem nauðsynlegt er að kunna skil á í framhaldsskóla. Já, það er um að gera vera með undirstöðuatriðin á hreinu.
Types
Lestu
Logo

