9. maí 2016 | skolavefurinn.is

9. maí 2016

Þriðjud., 24/01/2017 - 11:21 -- admin

Í dag bjóðum við ykkur upp á 15 nýjar myndbandsskýringar í stærðfræði sem unnar eru af Fjalari Frey Einarssyni. Að þessu sinni tekur hann fyrir Veldi og rætur, en veldi koma að sérlega góðum notum þegar unnið er með mjög stórar eða mjög lágar tölur. Margföldun veldistalna, margföldun inn í sviga með veldum og margföldun með neikvæðu veldi eru allt stærðfræði aðgerðir sem eru útskýrðar á einfaldan hátt . Og þið getið farið yfir þetta aftur og aftur uns þið kunnið þetta.

Types

Lestu

Logo

Button Link