Ævintýraheimur H. C. Andersen | skolavefurinn.is

Ævintýraheimur H. C. Andersen

Verð:490 ISK

H. C. Andersen þekkja flestir. Sögur hans hafa fylgt börnum til fullorðinsára um langan aldur og munu gera um ókomna framtíð. Eru þær bæði skemmtilegar, þroskandi og kenna oft á tíðum góða siði og breytni. 

Í þessari kennslubók eru fjórar sögur úr smiðju Andersens og byggir textinn á þýðingum Steingríms Thorsteinssonar. Sögurnar sem um ræðir eru: Eldfærin, Prinsessan á bauninni, Tindátinn staðfasti og Ljóti andarunginn. Hverri sögu fylgja góð verkefni sem taka mið af markmiðum aðalnámskrár í íslensku fyrir 4.–6. bekk. Byggja verkefnin á efni sagnanna og þjálfa því lesskilning, en einnig eru æfingar í almennri málfræði, ritun, orðaforða o.m.fl.

Tilboðsverð:

Verð

490 kr.

Vara