Borgarmúsi og Sveitamúsi | skolavefurinn.is

Borgarmúsi og Sveitamúsi

Verð:990 ISK

Bókin Borgarmúsi og Sveitamúsi telur 44 blaðsíður og skiptist í 6 stutta og þægilega leskafla, ásamt verkefnum sem henta vel fyrir 2.-3. bekk. Verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg og taka fyrir þætti eins og nafnorð, lýsingarorð, samheiti, lesskilning, tímaröð atburða, krossgátur og fleira.

Hefur þeirri reglu okkar verið fylgt að vera með erfið og létt verkefni og/eða viðfangsefni á víxl, enda mikilvægt að sem flestir nemendur finni einhverja fótfestu í efninu án hjálpar.

Efnið er unnið upp úr námsefni frá breska útgefandanum Domino Books en um viðbætur og staðfæringar sáu Páll Guðbrandsson og Ingólfur B. Kristjánsson. Sagan er skemmtilega myndskreytt, en textinn er með leturstærð 16. 

Verð

990 kr.

Vara