Danskar blaðagreinar | Skólavefurinn

Danskar blaðagreinar

Skólavefurinn hefur gert samninga við Politiken og Nyhedsavisen í Danmörku um not á efni frá þeim og bjóðum við nú upp á blaðagreinar á dönsku með vönduðum verkefnum og upplestri. Þannig er með þessum greinum hægt að þjálfa lesskilning, hlustun og almennan skilning á dönskunni og dönsku þjóðfélagi. Textarnir eru stigskiptir til að auðvelda notkun nemenda og kennara.

 

Image

Tengill

Námsgreinar