N.F.S. Grundtvig - æviágrip | Skólavefurinn

N.F.S. Grundtvig - æviágrip

Nikolaj Frederik Severin Grundtvig, oftast kallaður N.F.S. Grundtvig, er einn af dáðustu rithöfundum Dana. Hann var skáld, rithöfundur, guðfræðingur, prestur síðar biskup, heimsspekingur, sagnfræðingur,  kennari, þingmaður og skólafrömuður. Hann er af mörgum talinn einn áhrifamesti maður danskrar sögu enda lét hann til sín taka á mörgum sviðum.

Image

Tengill

Námsgreinar

Útprentanlegt (pdf)