Enskar blaðagreinar | Skólavefurinn

Enskar blaðagreinar

Skólavefurinn hefur gert samning við breska dagblaðið The Indepedent um að vinna með greinar sem þar er að finna og er boðið upp á valdar greinar sem hafa verið útbúnar til kennslu með margvíslegum hætti. Greinarnar eru valdar með tilliti til markhópsins og eru efnistökin sérstaklega til þess fallin að vekja áhuga nemenda.

Greinarnar eru upplesnar auk þess sem fjöldi verkefna og gagnvirkar æfingar fylgja. Nemendur og kennarar ættu að kynna sér þetta efni sem bætir lesskilning og almenna enskukunnáttu.

 

Image

Tengill

Námsgreinar