The Nameless Man | skolavefurinn.is

The Nameless Man

Vefslóð

Lýsing

Í þessari sögu rannsakar Barnes spæjari mál manns sem vaknaði einn góðan veðurdag og hafði ekki hugmynd um það hver hann væri. 

Rodrigues Ottolengui fékk snemma áhuga á sakamálasögum en hann hélt því fram að slíkar bókmenntir þjálfuðu fólk í rökleiðslu almennt. Ekki leið á löngu þar til áhuginn varð svo mikill að hann fór að skrifa slíkar sögur sjálfur og á endanum skrifaði hann sex heilar bækur. Til gamans má geta þess að einu sinni fannst lík í á nærri Yonkers og lögreglustjórinn sem hafði með málið að gera náði að bera kennsl á hinn látna með aðstoð tannlækna. Hugmyndina hafði hann fengið úr bók Ottolenguis og varð þar með bylting í slíkum málum.

Blaðsíðufjöldi:
7