Við munum reglulega bjóða upp á bókmenntaþrautir og kynningar af ýmsu tagi sem gaman getur verið fyrir kennara að grípa til í annríki daganna til að létta andrúmsloftið. Getur þrautirnar falist í einföldum fjölvalsspurningum, vinnu með stutt textabrot, leit að orðum í texta eða eitthvað allt annað.

