Drengurinn sem sagði alltaf satt | skolavefurinn.is

Drengurinn sem sagði alltaf satt

Vefslóð

Lýsing

Þessi saga býr yfir ákveðnum boðskap; boðskap sem alltaf á jafn vel við og kannski ekki síst í dag þegar heiðarleiki er nánast eingöngu metinn út frá þurrum lagabókstaf. Það, hvað má gera og hvað ekki, er orðið tilefni til deilna og hugtök eins og heiðarleiki hafa orðið svo óljósa merkingu að engin leið er að festa hönd á það. Eins og alltaf getið þið prentað söguna út með góðum verkefnum eða skoðað í vefútgáfu (jafnvel með skjávarpa). Hentar vel fyrir eina kennslustund.