Kalífinn og skáldið | skolavefurinn.is

Kalífinn og skáldið

Vefslóð

Lýsing

Sagan segir frá kalífanum Al-Mansúr sem var annar kalífinn í röðum Abbasída og er talinn vera sá sem festi það embætti í sessi. Faðir hans var barnabarnabarn frænda Múhameðs spámanns, Abbas. Al Mansúr jók veldi Abbasída til muna er hann var á veldisstóli. Naut hann þar stuðnings persneskra hermanna. Hann gerði Bagdad að höfuðborg sinni.

Blaðsíðufjöldi:
1