Logi og Steingrímur járnfótur | skolavefurinn.is

Logi og Steingrímur járnfótur

Vefslóð

Lýsing

Saga um Loga sem fer á sumrin til afa síns og heyrir þar sögur af víkingnum Steingrími járnfæti. Afi hans segir sögur af miklum hetjudáðum Steingríms og finnst Loga fátt skemmtilegra en að hlusta á sögur afa síns af víkingnum ógurlega og að leika sér með hundinum Káti.

Blaðsíðufjöldi:
5