Ekki segja frá - vinnuhefti | skolavefurinn.is

Ekki segja frá - vinnuhefti

Vefslóð

Lýsing

Í bókinni Ekki segja frá eftir Arnheiði Borg er á nærfærinn og skilvirkan hátt tekið á böli því sem alkóhólismi getur haft í för með sér. Má segja að efnið henti vel frá 4. bekk og upp úr. Bókin hentar vel til kennslu í lífsleikni, en einnig má nota hana sem almenna lestrarbók. Bókina er hægt að panta hjá Skólavefnum og síðan geta menn prentað vinnuheftið út af vefnum.