Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana | Skólavefurinn

Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana

Vefslóð

Lýsing

Egils sögu einhenda og Ásmundar berserkjabana er að finna í safninu Fornaldarsögur Norðurlanda. Hún er hér í nokkuð einfaldaðri útgáfu, ætluð til kennslu í 3.-4. bekk grunnskóla. Hverjum kafla fylgja frábær verkefni, bæði útprentanlegu útgáfunni og vefútgáfunni. Þá er hægt að hlusta á alla kaflana upplesna af vefútgáfunni. Athugið að hægt er að panta bók og vinnubók á bóksölunni, en svo er líka hægt að prenta út af vefnum.