Vefslóð
Lýsing
Sagan Hans Vöggur er fyrsta sagan sem birtist eftir Gest, þá hann kemur alkominn heim frá námi árið 1882. Hún er skrifuð í anda raunsæis og er í raun lýsandi fyrir viðhorf Gests til þess samfélags sem hann bjó í. Sagan er annars vegar í vefútgáfu með gagnvirkum orðskýringum og spurningum og hins vegar til útprentunar með verkefnum og svörum (6 bls.).