Vefslóð
Lýsing
Eins og kveðið er um í Aðalnámskrá grunnskóla er ætlast til að börn fái nokkra þekkingu á þjóðsögum og kynnist þeim fjölbreytta heimi sem þær birta okkur. Við bjóðum hér upp á söguna Dreki úr arnareggi. Sagan er annars vegar til útprentunar með verkefnum og svörum (3 bls.) og hins vegar í vefútgáfu með gagnvirkum æfingum.