Ferðir Münchhausens baróns - prentútgáfa m/verkefnum | skolavefurinn.is

Ferðir Münchhausens baróns - prentútgáfa m/verkefnum

Vefslóð

Lýsing

Efnið sem skiptist í 19 kafla er einkum hugsað fyrir 5.-6. bekk. Byggir það í grunninn á hinum stórskemmtilegu sögum um Münchhausen barón. Eins og alltaf er efnið bæði fáanlegt í vefútgáfu með gagnvirkum æfingum (þar sem hægt er að hlusta á kaflana upplesna) og til útprentunar með fjölbreyttum verkefnum og svörum. Verkefnin taka til flestra þeirra þátta sem kveðið er á um í Aðalnámskrá grunnskóla fyrir áðurnefnda aldurshópa. Er hér á ferðinni frábær viðbót í almenna íslenskukennslu á miðstigi sem enginn má láta framhjá sér fara.