Vefslóð
Lýsing
Má segja að hér sé á ferðinni kennslubók í að ná árangri í lífinu og vitnað í sögur af merkum einstaklingum. Er hún í grunninn eftir mann að nafni Samuel Smiles, en það var Ólafur Ólafsson kenndur við Guttormshaga sem íslenskaði hana og staðfærði að íslenskum veruleika.