Hlustun og skilningur: Stig 1 | skolavefurinn.is

Hlustun og skilningur: Stig 1

Vefslóð

Lýsing

Lengd textanna er á bilinu 200–300 orð og textarnir einfaldaðir, þannig að fá orð ættu að orka tvímælis. Einungis er um beinar staðreynda spurningar að ræða og eru 6–8 spurningar með hverjum texta. Þá er bara um tvo valmöguleika að ræða í hverri spurningu. Þó textarnir séu áþekkir og nokkuð jafn erfiðir, eru lengri textarnir kannski ívið erfiðari en stystu textarnir til að auðvelda nemendum að brúa bilið yfir í næsta stig. Á þessu stigi er leshraði mjög hægur.