Hlustun og skilningur: Stig 2 | skolavefurinn.is

Hlustun og skilningur: Stig 2

Vefslóð

Lýsing

Meginmunurinn á stigi 1 og 2 er lengd textanna. Í stað texta með 200–300 orðum er lengdin hér 300–400 orð. Textarnir eru einfaldaðir , þ.e. erfiðum orðum er skipt út fyrir einfaldari, flóknar setningar einfaldaðar og langar setningar styttar. Þó heldur minna en á stigi 1. Um er að ræða beinar spurningar, hver með tveimur valmöguleikum. Á þessu stigi er leshraði mjög hægur.